Skráning í Vinnuskóla
ATH - Búið er að LOKA fyrir skráningu í Vinnuskólann.
ATH - Búið er að LOKA fyrir skráningu í Vinnuskólann.
Skráning í Vinnuskólann fyrir sumarið 2023 er nú opin. Skráningarfrestur er til 28.maí og er mikilvægt að foreldrar / forráðamenn lesi vel og vandlega yfir allar þær upplýsingar sem settar hafa verið inn.
Það er gott að hafa það í huga að ekki er hægt að fullyrða að það sé pláss fyrir alla í öllum starfsstöðum svo það er mikilvægt að sækja um meira en eina starfsstöð þegar sótt erum vinnu.
Starfsmenn Bungubrekku fara yfir allar umsóknir og raða starfsmönnum niður á starfsstöðvar
ATH að allar starfsstöðvar eru settar inn með fyrirvara um breytingar.
Fyrsta dag Vinnuskólans, 5.júní mæta allir í Bungubrekku þar sem farið verður yfir sumarið.