Innra mat og gæðaviðmið Bungubrekku

Viðmið í starfi - Frístundamiðstöðin Bungubrekka

Í frístundamiðstöðinni Bungubrekku er unnið eftir gæðaviðmiðum frístundaheimila. Þau má nálgast með því að smella hér. 

Gæðaviðmið frístundaheimila hafa verið yfirfærð á heildarstarf Bungubrekku og eru notuð undir innra mat fyrir allt starf Bungubrekku. 

Frístundamiðstöðin Bungubrekka vinnur einnig eftir skólastefnu Hveragerðisbæjar. Hana má nálgast með því að smella hér. 

Lifandi innra mat í lifandi starfi

Frístundamiðstöðin Bungubrekka heldur utan um innra mat á starfinu í gegnum hugbúnað TRELLO og þar má fylgjast með þróun starfsins. Innra matið er bæði aðgengilegt hér neðar á síðunni eða með því að smella hér. 

Með því að skoða síðuna má finna:

Áhugasamir aðilar geta haft samband í gegnum bungubrekka@hvg.is fyrir meiri upplýsingar varðandi innra matið.