Dagatal Bungubrekku

Dagatal Bungubrekku er lifandi dagatal og er birt með fyrirvara um breytingar.

Það eru ákveðnir viðburðir sem haldast óbreyttir nema breytingar séu gerðar í samráði með bæjaráði. Þeir viðburðir eru:

  • Lengd opnun í frístundaheimilinu ákveðna daga á milli 08:00 og 13:00

  • Skipulagsdagar sem lenda á virkum dögum á milli 08:00 og 16:00

  • Lokanir eins og jólafrí, páskafrí og sumarfrí.

Þeir viðburðir sem geta breyst, dottið út eða bæst við eru meðal annars:

  • Skipulagskvöld í félagsmiðstöðinni

  • Viðburðir á vegum Samfés

  • Sértækir viðburðir eða klúbbastarf

DAGATAL BUNGUBREKKU