Dagatal Bungubrekku
Dagatal Bungubrekku er lifandi dagatal og er birt með fyrirvara um breytingar.
Ítarlegri upplýsingar eru aðgengilegar neðar á síðunni.
DAGATAL BUNGUBREKKU
Dagatal Bungubrekku er lifandi dagatal og er birt með fyrirvara um breytingar.
Það eru ákveðnir viðburðir sem haldast óbreyttir nema breytingar séu gerðar í samráði með bæjaráði. Þeir viðburðir eru:
Lengd opnun í frístundaheimilinu ákveðna daga á milli 08:00 og 13:00
Skipulagsdagar sem lenda á virkum dögum á milli 08:00 og 16:00
Lokanir eins og jólafrí, páskafrí og sumarfrí.
Þeir viðburðir sem geta breyst, dottið út eða bæst við eru meðal annars:
Skipulagskvöld í félagsmiðstöðinni
Viðburðir á vegum Samfés
Sértækir viðburðir eða klúbbastarf
Opnanir í félagsmiðstöðinni
Æfingar í rafíþróttum
Merkingar í dagatali Bungubrekku
🚫 = Ekkert starf - Lokun / Frí
✏️ = Skipulagsdagur / Skipulagskvöld (oftast ekkert starf samtímis)
🎮 = Rafíþróttir - Allur aldurshópur.
🎈 = Frístund - 1.-4. bekkur
🛹 = Félagsmiðstöð - 5.-7. bekkur og 8.-10. bekkur
☀️ = Sumarstarf - 2017, 2016 & 2015 árgangar
🌴 = Sumarstarf - 2014 & 2013 árgangar
🏖️ = Sumarstarf - 2012, 2011 & 2010 árgangar
💼 = Vinnuskóli - 2009, 2008 & 2007 árgangar
📌 = Tilkynningar
💛 = SAMFÉS viðburðir
🎉 = Opinn viðburður